Ragna María Sigurðardóttir

Start   Afkomendur  Myndir   Ættarmót   Gestabók   Söngbók   Slóðir / Hlekkir
 

Íslensk ættfræði á vefnum
Guðbjartur, Guðmunda Ragnhildur, Guðdís, Ingólfur, Ása, María,
Ragna María  og Halldór


Allar leiðréttingar, hugmyndir og breytingar eru vel þegnar + myndir.
Sendist til
Ingolfur

 

8g. Ragna María Sigurðardóttir, f. 1. ágúst 1934, í Gíslabæ, Breiðuvíkurhr., Snæf., læknaritari, húsfreyja í Reykjavík. d. 15. mars 2007.

 Maki 1. (skildu), Gunnar Guðbjörnsson, f. 15. nóv. 1930 í Torfastaðakoti, Biskupstungnahr., Árn., bifreiðarstjóri í Reykjavík. d. 23. jan. 2011 For.:  Guðbjörn Guðlaugsson, bóndi í Torfastaðakoti og ýmsum bæjum í Kjós, f. 12. april 1890 í Sogni í Kjós, d. 12. nóv. 1958 ( ? samkvæmt kyrkjugarðar 1950), og k.h. Jóna Oddný Halldórsdóttir, f. 26. maí 1897 á Krossi í Fellum, N.Múl., d. 13. des. 1987.

Börn: Ingveldur Jóna, Ingólfur, Guðbjörg og Ragna María
 

9a
: Ingveldur Jóna Gunnarsdóttir , f. 31. des. 1952 í Reykjavík, bankamaður og húsfreyja í Reykjavík. -

Maki 1
.
 5. apríl 1975, Brynjúlfur Gunnar Thorarensen, f. 4. apríl 1951 í Vestmannaeyjum, verslunarstjóri. d. 17. Júlí 1999, For.: Ólafur Bjarnason Thorarensen, tannlæknir í Vestmannaeyjum, f. 31. ágúst 1908 í Reykjavík, d. 27. jan. ( ? samkvæmt kyrkjugarðar 24. jan. ) 1969, og kh. (skildu), Ingibjörg Guðlaugsdóttir, f. 14. mars 1925 í Vestmannaeyjum.


Börn:  Ólafur og Ingi Þór

10a. Ólafur Thorarensen, f. 3. mars 1976 í Reykjavík.

     Maki 1:  Hafdís Inga Hinriksdóttir f.
 
    Barn: Byrta Laufey

     11a. Byrta Laufey Thorarensen f. 19. ágúst 2004 í Reykjavík

      Maki 2:  (Skilin) Bríet Kristý Gunnarsdóttir f. 6. ágúst 1988,
 
         Barn:  Katla Kristý

             11b. Katla Kristý Thorarensen f. 8. Nov. 2012, í Reykjavík.


   10b. Ingi Þór Thorarensen, f. 28. ágúst 1978 í Reykjavík.

       Maki:  (Skilin) Sólveig

      Börn:  Brynjúlfur Viktor og Hrafntinna

     11a. Brynjúlfur Viktor Thorarensen f. 29. febr. 2004 í Danmörku

     11b. Hrafntinna Thorarensen f. 15. maí 2007 í Reykjavík

      Maki 2.   20 sept. 2014 Gunnar Þór Júlíusson f. 8. nov. 1951 i ?


Maki 2:  17. júní 1955, (skild), Torfi Ingólfsson, f. 2. jan. 1930 í Hnífsdal, verkstjóri í Reykjavík. For.: Ingólfur Jónsson, sjómaður í Hnífsdal.f 11. des. 1900 í Bolungarvík, d. 17.jan. 1969, og k.h. Guðbjörg Torfadóttir, f. 18. maí 1900 í Asparvik, Kaldrananeshr., Strand. d. 8. febr. 1992.
Börn:  Guðbjörg og Ragna María
         
 
Ennfremur fæddist þeim andvana sonur. Óskyrður jarðaður í Fossvogskyrkjugarð í leiði

9c. Guðbjörg Torfadóttir, f. 12. mars 1956 í Reykjavík, nuddari í Reykjavík.
Maki 1:  Barnsfaðir: Óskar Gunnlaugsson, f. 12. júni 1956 í Reykjavík. For.: Gunnlaugur Jónsson, vegaeftirlitsmaður í Reykjavík, f. 14, júní 1927 í Reykjavík, og k.h. Guðrún Guðnadóttir, f. 30, jan. 1930 á Hellissandi.

   Barn: Torfi Ragnar
   10a. Torfi Ragnar Vestmann, f. 20. des, 1972 í Reykjavík, sjómaður í Reykjavík.

   Maki 1: (Slitiu samvistum)  Gyða Hrönn Einarsdóttir f. 29 okt. 1974

    Barn: Guðbjörg Rún

     11a. Guðbjörg Rún Torfadóttir f. 30. jan. 1999

  Maki 2: Hanna Tryggvadóttir f. 10. ágúst 1974.

    Börn: Kristí Lára, Tryggvi Þór og Hildur María

     11b. Kristí Lára Torfadóttir f. 18. okt. 2003 í Reykjavík

     11c. Tryggvi Þór Torfason f. 17. júní 2006 í Reykjavík

     11d. Hildur María Torfadóttir f. 27. nov. 2009 í Reykjavík

 


 
Maki 2: 2, okt. 1980, (skildu), Rúnar Birgir Sigurðsson, f. 17. nóv. 1957 í Reykjavík, útgerðarmaður í Reykjavík. For.: Sigurður Guðmundsson, sjómaður í Reykjavík, f. 26. sept. 1912 á Hornafirði, d. 22. nóv. 1959 af slysförum í Bremerhaven, og k.h. Hulda Júlía Pétursdóttir, f. 8. júlí 1922 á Litlabæ í Skötufirði.

Barn: Sigurður Huldar

10b. Sigurður Huldar Rúnarsson, f. 8. jan, 1982 í Reykjavík.

 

Maki: (slitu samvistum). Asta Guðmundsdottir f. 8 jan. 1988

Barn: Guðmundur Rúnar

11a. Guðmundur Rúnar Sigurðsson f. 2. jan. 2008

9d. Ragna María Torfadóttir Pedersen , f. 17. júní 1964 í Reykjavík, leigubifreiðarstjóri í Skien í Noregi. -
Maki 1: (óg.), (slitu samvistir), Halldór Þór Jónsson, f. 20. febr, 1961 í Reykjavík, sjómaður. For.: Jón Þorleifsson, verkamaður í Reykjavík, f 21. ágúst 1934 í Amardrang, Kirkjubæjarhr., V.-Skaft., og k.h. Unnur Halldórsdóttir, f. 3. mars 1938 á Syðri-Steinsmýri, Leiðvallahr., V-Skaft.


Barn: Unnur

 10a. Unnur Halldórsdóttir , f 11. maí 1981 í Reykjavík. Búsett í Skíen í Noregi
                
Samfeðra: Eiríkur Þór Halldórsson 1990
                                       Arnar Már Halldórsson 1996

   Maki: Stian Odden f. 5. des. 1979.
    Börn: Snorre og Maja Oline

     11a.  Snorre Odden f. 15. Sept. 2010

     11b.
Maja Oline Odden f. 23. júní 2013


Maki 2:  (Skilin) . juni 1995, Ole Halvar Pedersen, f 3. des. 1955 í Noregi, leigubifreiðarstjóri. for.: Karl Pedersen, bóndi í Noregi, f. 19. ágúst 1921 í Noregi, d. og k.h. Kristine Pedersen, f 8. ágúst 1927 í Noregi. d.


   Börn: Þríburar:  Karl Erik, Sverre og Östen

     10b. Karl Erik Pedersen f. 11. apríl 1994. Skien Norge

     10c. Sverre Pedersen f. 11. apríl 1994. Skien Norge

     10d. Östen Pedersen f. 11. apríl 1994. Skien Norge



Maki 3:  14. júlí 1984, Baldur Sveinsson, f. 23. apríl 1931 í Dagverðarnesseli, Skarðshr., Dal., trésmiður. d. 13 janúar 2013
. For.: Sveinn Hallgrímsson, bóndi á Sveinsstöðum, Skarðshr., f. 17. sept. 1896 í Túngarði, Fellsstrandarhr., Dal., d. 26. nóv. 1936 , og k.h. Salóme Kristjánsdóttir, f. 10. mars 1891 á Breiðabólsstað, Fellsstrandarhr., d. 29. júní 1973.

Barn: Ingólfur (samkv. yfirlýsingu foreldra réttfeðra Baldursson)

9b. Ingólfur Torfason , f. 30. jan. 1955 í Reykjavík, sjómaður, sölumaður í Reykjavík, flutti 1989 til Gislaved í Svíþjóð.

 Maki:. 30. okt. 1976, Ingibjörg Þórdís Sigurðardóttir, f.  7. sept. 1957 í Reykjavík. d. 9. Mars 2005
, For.: Sigurður Guðmundur Theódórsson, rafvélavirki í Reykjavík, f. 3. okt. 1929 í Reykjavík, d. 19. okt. 1986, og k.h. Ásta Nína Sigurðardóttir, húsfreyja, leiðsögumaður/ guide f. 14. febr. 1937 í Reykjavik, (Reykjaætt). d. 30. ágúst 2013.

Börn: Torfi, Ásta Nína, Margrét, Sigrún Thea og Sandra Björk

10a. Torfi Ingólfsson , f. 10. febr. 1977 í Reykjavík.

  Maki: Susanna Charlotte Svenningsson f. 24. okt. 1978, á Värnamo sjukhus, Svíþjóð, For:. Jan Allan Vincent Svenningsson f. 4. jan. 1956. k.v. 11. júni 1977, Mai Agneta (Gustavsson) Svenningsson f. 2. jan. 1957.

Barn: Theo Vincent Baldur og Lisa Mai Sigrun

    11a. Theo Vinsent Baldur Ingólfsson, f. 11. febr. 2011, á Värnamo sjukhus í Svíþjóð.

    11b. Lisa Mai Sigrun Ingolfsson f. 14. júlí 2014 kl.08,06 3235g og 49cm,  á Värnamo sjukhus í Svíþjóð.

10b. Ásta Nína Ingólfsdóttir , f. 14. des. 1978 í Reykjavík. 3450g, 51cm

  Maki: Per-Anders Pettersson, f. 2. jan.1981

Börn: Milton Pärlan, Selma Perla Inga och August Pärlan

  11a. Milton Pärlan Pettersson f. 24. apríl 2008 á Jönköpings sjukhus í Svíþjóð

  11b. Selma Perla Inga Pettersson f. 3. des. 2010 á Jönköpings sjukhus í Svíþjóð

  11c. August Pärlan Pettersson f. 12. oktober 2016 á Jönköpings sjukhus í Svíþjóð

10c. Margrét Ingólfsdóttir , f. 29. júní 1983 í Reykjavík, 3190g, L. 50cm,

  Faðir: Jani Borgenström f. 16. júlí 1979.

Börn:  Svava Lycka Inga og Elva Asta Salli

  11a. Svava Lycka Inga Ingolfsdottir Borgenström f. 9. Nov. 2008, á Värnamo sjukhus í Svíþjóð.

  11b. Elva Asta Salli Ingolfsdottir Borgenström f. 30. Nov. 2011,  á Värnamo sjukhus , í Svíþjóð.

 

10d. Sigrún Thea Ingólfsdóttir , f. 12. mars 1990, 3140g, L48 cm, Hö. 35cm á Värnamo sjukhus avd. KK 3, sal 2, sæng 1, í Svíþjóð.

   Unnusti:  Patrik Johan Lövgren f. 10. febr. 1990.

Börn:  Hedda Inga Astrid og Frans Ingo Hasse

11a Hedda Inga Astrid Ingolfsdottir Lövgren  2021-03-11   Kl. 10:33   3345g  51cm

11b Frans Ingo Hasse Ingolfsdottir Lövgren f. 2023-08-03  Kl. 11:35 2930g 48cm

 

10e. Sandra Björk Ingólfsdóttir , f. 22. Maí 1992 á Värnamo sjukhus avd. 3, sal 6, sæng 1, í Svíþjóð. 3560g, L.49cm  Hö.35cm

   Unnusta: Moa Gustavsson

Barn:

 11a 

 

 

Uppfært 2024-03-21 Ingolfur

 

Upp