Minningarsia

 Jarafr | Minningartal
 
Minningagrein | Myndir | JarsetningRagna Mara Sigurardttir minningargreinar / or fr ttingjum og vinum. MBL.is


Ragna Mara Sigurardttir fddist Gslab Breiuvkurhreppi Snfellsnesi 1. gst 1934. Hn lst Landsptalanum vi Hringbraut, fimmtudaginn 15. mars sastliinn.

Foreldrar hennar voru Sigurur smundsson sjmaur, f. 1. febr. 1894, d. 1. feb. 1985, og Plna sgeirsdttir hsfreyja, f. 26. aprl 1894, d. 28. ma 1971. Systkini Rgnu, sem eru ltin, voru Gubjartur Bergmann, Gumunda Ragnhildur, Inglfur, Mara, Guds og sa. Eftirlifandi er einn brir, Halldr, f. 25. mars 1936.

Ragna var rgift og eignaist fjgur brn, au eru:

Dttir hennar og Gunnars Gubjrnssonar, f. 15. nv. 1930 er 1) Ingveldur Jna, f. 31. desember 1952, maki Brynjlfur G. Thorarensen, f. 4. aprl 1951, d. 17. jl 1999. Synir eirra eru lafur og Ingi r.

Sonur Rgnu og Baldrurs Sveinssonar trsmi, f. 23. aprl 1931. d. 13 jan. 2013., er 2) Inglfur, f. 30. jan. 1955, maki Ingibjrg . Sigurardttir, f. 7. sept. 1957, d. 9. mars 2005. Brn eirra eru Torfi 1977, sta Nna 1978, Margrt 1983, Sigrn Thea 1990 og Sandra Bjrk 1992.

Brn Rgnu og Torfa Inglfssonar, f. 30. nv. 1930,  3) Gubjrg, f. 12. mars 1956, eiginmaur Jan Nestor Jacobsen, f. 22. jn 1944. Sonur hennar og skars Gunnlaugsonar er Torfi Ragnar og sonur hennar og Rnars B. Sigurssonar er Sigurur Huldar. 4) R. Mara, f. 17. jn 1964, maki Ole Halvor Pedersen f. 3. des. 1955, synir eirra Sverre, Karl Erik og ystein. Dttir hennar og Halldrs Jnssonar er Unnur.

Ragna giftist 14. jl 1984 Baldri Sveinssyni trsmi, f. 23. aprl 1931. d. 13 jan. 2013. Brn hans eru: 1) Aalbjrg, f. 4. mars 1956, maki Gylfi Sklason, f. 19. aprl 1956, brn eirra Baldur Rafn og Elsa Ruth. 2) Pll, f. 5. okt. 1957, d. 9. okt. 1986, sonur hans og Ggju Magnsdttur, f. 6. jl 1964, er Magns Andri. 3) ra Bjrk, f. 23. febr. 1970, maki Einar Hermannsson, f. 24. nv. 1968, synir eirra Aron og Orri. ra Bjrk lst upp hj Rgnu og fur snum fr 11 ra aldri.

Barnabarnabrn Rgnu og Baldurs eru 7.

Ragna starfai m.a. vi verslunarstrf hj Kjtborg Bargeri og skverslun Steinars Waage, einnig nokkur r Prentsmijunni Odda og san sem lknaritari hj Birni nundarsyni og Domus Medica. Ragna og Baldur fluttu a Laugagerisskla Snfellsnesi 1997 og bjuggu ar til rsins 2002 er au fluttu a Hrafnakletti 4 Borgarnesi. rin Borgarnesi notuu Ragna og Baldur til a sinna hugamlum snum sem var handavinna og fndur af llu tagi og fru hn og Baldur nokkrum sinnum viku yfir vetrartmann Starfi eins og hn kallai a en etta starf er vegum Flags aldrara Borgarnesi.

Ragna verur jarsungin fr Bstaakirkju dag og hefst athfnin klukkan 15.

 

 

Elsku Ragna mn ea "stjpa mn" eins og g hef alltaf kalla ig. N er jningum num loki og n ba vntanlega nnur hlutverk ri verld. Vi eyddum saman ntt bramttkunni fyrir rmri viku, egar varst flutt miki veik fr Borgarnesi. varst hrdd og j og fannst mr allur lfsrttur farinn r augunum num og g fann a ekki vri langt eftir. Mean g l bekk vi hli r og horfi ig rann essi grein sem hr er ritu gegnum kollinn mr og fannst mr g vera koma henni til skila svo a hn s svolti persnuleg. Vi hfum gegnum tina lifa saman srt og stt, bar misst miki en tt a eitt sameiginlegt a hafa tt saman besta mann heimi, hann pabba minn sem n syrgir stina sna srt. a var dsamlegt a fylgjast me hva i voru nin alla t. g kynntist r 11 ra gmul, mamma og pabbi skilin, mir mn miki lasin og pabbi farinn a vera me annarri konu, henni Rgnu. g flutti til ykkar og alls ekki stt vi lfi og tilveruna enda erfium aldri fyrir svona miklar breytingar. Okkar samband var frekar erfitt fyrstu en vi roskuumst mjg vel saman og urum gar og nnar vinkonur me runum. studdir mig alltaf, dmdir mig aldrei og g gat sagt r fr llum mnum sorgum og sigrum, alltaf skildir allt litrf lfsins manna best. Og akka g r fyrir a hafa veri mr vi hli allt mitt lf ar sem mir mn d er g var ung a rum. llum "krlunum mnum" varst g, varst drengjunum mnum g amma, sndir eim athygli, tma og hlju eins og gri mmu smir og tkst eim eins og num eigin barnabrnum. Einar minn leit miki upp til n fyrir mikla mannkosti na og tti afskaplega vnt um ig og hefur aldrei misst neinn sr eins nin og ig og saknar n srt. g vona a g fi a erfa eitthva a num gu eiginleikum eins og ruleysi, jkvni og elju, a g hafi ekki veri bltengd r ttir alltaf svolti mr. N vinn g num gamla vinnusta ar sem komst mr vinnu 16 ra gamalli vi skringar og finnst mr g einhvern vegin tilheyra og tengjast v hsi tilfinningabndum n vegna. egar g kvaddi ig fyrir nokkrum dgum lofai g r a hugsa vel um pabba ar sem g vissi a varst rleg a fara fr honum og tla g a gera mitt besta v. g vona a srt bin a hitta itt flk hinni ri verld og laus vi jningar sjkdmsins, g er viss um a verur fljt a setja ig inn hlutverk ar. Elsku Ragna mn, akka r allt, a hafa veri til fyrir mig og g vona a pabbi fi gan styrk og stuning til a takast vi frfall itt anga til i hittist aftur.

n fsturdttir,

ra Bjrk.

Elsku Ragna mn.

N hefur fengi hvldina sem sjkdmar nir fengu ig til a r undir lokin. hefur veri alveg trleg barttu inni og hefur sanna a a maur kemst sko langt jkvninni.

varst handavinnukona h og hr og vi minnumst n me glei egar vi sjum alla hlutina sem hefur gefi okkur gegnum rin. Eina af fyrstu minningunum g einmitt af r vi fndur egar g var smstelpa en vorum vi Breiholtinu saman og mluum keramik rtt fyrir pska, litla pskaunga. eir hafa alltaf veri upphaldi hj mr og f framvegis heiurssta hj kertinu nu. g vona innilega a hvlir ig aeins ur en byrjar a fndra himninum v tt hvldina sannarlega skili.

Vi munum gera okkar besta vi a styja elsku afa en hann er n hlfur maur n n.

Minningin um ig mun lifa hjarta mnu.

n

Elsa Ruth.

 

Mursystir mn Ragna Mara var aeins tta rum eldri en g, og er v samofin minningum mnum allt fr barnsku. Hn og Halldr brir hennar, tveim rum yngri, voru enn brn foreldrahsum egar vi systkinin, brn elstu systurinnar, Gudsar, munum fyrst eftir okkur. Amma og afi bjuggu Kirkjubr lftanesi. Minningabrotin eru slitrtt, en kennslustundir hjlreium eru minnisstar egar eim systkinum kom saman um a rangursrkast vri a hjlpa okkur af sta og lta hjli san renna niur brekku tninu.

Eftir byltur og grt, hvatningaror og hrs, nist jafnvgi og allir voru glair me rangurinn.

Ragna var ung mir, aeins tjn ra. Ingveldur Jna dttir hennar var fyrsta litla barni sem g kynntist. Og hvlk byrg sem g fann fyrir egar g fkk a kla hana fnu kjlana sem mamma hennar saumai me asto mmu og san var hpunkturinn a keyra hana alein ti fna vagninum.

Inga var ekki lengi einbirni v rmum tveim rum sar fddist Inglfur og ri ar eftir Gubjrg. Tuttugu og tveggja ra, riggja barna mir tti ekkert tiltkuml essum rum. egar Ragna Mara, yngsta barni fddist var Ragna a vera rtug. N voru brnin orin fjgur sem urfti a fa og kla. Henni veittist ltt a sauma au ftin ar sem saumaskapur og handavinna voru innan hennar hugasvis.

Ragna fr t vinnumarkainn mean Mara var enn ung, og kom sr vel a eiga stlpu brn sem gtu astoa vi a gta litlu systur. Eflaust muna margir eftir henni egar hn var lknaritari hj Birni nundarsyni lkni og sar til fjlda ra Domus Medica. Hn var einstaklega vel fallin til eirra starfa, glasinna og vimts. Hn eignaist marga vini og kunningja sem hn rkti vinskap vi. Mursystir mn var rg vi breytingar, ess vegna br engum egar au hjn, hn og Baldur, ru sig sem starfsmenn a Laugagerisskla Snfellsnesi ri 1997, komin yfir sextugt. ar nutu au sn vel og stkkai vinahpurinn enn frekar. egar aldur og heilsuleysi lddist a fluttu au sig um set og fluttust Borgarnes.

ar ttu au g r enn um stund og fannst mr au fljtlega vera eins og innfdd, slk var st eirra stanum. Ragna fr fljtlega a starfa me eldri borgurum flugu tmstundastarfi og afraksturinn lt ekki sr standa. Yndislegar gjafir brust vtt og breitt og bru listfengi frnku minnar vitni.

g veit a erfium veikindum hennar var flagsskapurinn vi flki og trsin fyrir skpunargleina henni mikils viri.

N er komi a leiarlokum essari verld, en g gti allt eins tra a r systur sa, Ragna og mamma sitji saman vi hannyrir rum sta.

Amma Plna ltur brosandi eftir og sr a a sem hn innprentai eim ungum hrna megin hefur varveist, r vanda sig og gera allt vel.

g kve frnku mna og akka henni samfylgdina gegnum rin.

Hrefna Kristbergsdttir.

 

svona stundu fer maur flug aftur tmann og minningar hellast yfir mann. Mr er minnisstast egar i Baldur buu mr gistingu lakvslinni, eim tma leigi g herbergi ti b, var eitthva veikur og ykkur Baldri fannst a mgulegt a g vri einn og veikur ti b. g fkk a gista gestaherberginu en a lei ekki lngu ar til g fri mig yfir herbergi sk mti, annig a essi veikindi mn enduu v a vi ra urum par. a nokkrir rekstrar hafi veri milli okkar til a byrja me, er a lngu gleymt og grafi. egar g flutti til ykkar borai g bara draslmat og var mjg matvandur, kenndir mr a bora slenskan mat og stendur ar upp r slensk kjtspa og plokkfiskur sem gerir afbragsvel. a ga nu fari var hreinskilni og komst nu framfri n ess a mga vikomandi. ll essi r hafi i Baldur stai eins og klettur vi hliina okkur ru, oft hfum vi asto urft a halda, t.d. vegna drengjanna okkar, sem voru miki hj ykkur, hvort sem i bjuggu vestur b, Laugargerisskla ea Borgarnesi. Strkarnir ba a v alla vi. a var alltaf gott a tala vi ig um alla hluti, dmdir aldrei neinn, a er fum gefi. ruleysi kemur fyrst upp hugann egar g hugsa til n. Einnig varstu me lmskan hmor, sem g hafi gaman af. a er mikill sknuur sem fylgir v a srt farin fr okkur en jafnframt lttir fyrir ig a urfa ekki a berjast lengur vi sjkdminn sem hafi sigur a lokum. Strkarnir okkar ru sakna lka mmu Rgnu, en eru sttir vi a amma urfi ekki a jst meira. N ertu komin til englanna og er g viss um a srt bin a stofna fndurklbb, enda gaf fndri r miki og allir kringum ig fengu a njta ess.

Elsku Ragna a er me trega sem g kve ig.

Takk fyrir allt.

Einar Hermannsson.

 

Elsku Ragna, n ertu farin leiina lngu en minningin um ig mun lifa huga mr.

r voru rjr systurnar, Ragna, Dd og mamma sa. Ragna var yngst eirra og sust til a kveja ennan heim. r voru kaflega samrndar og mikill samgangur milli heimila eirra og brur eirra, Halldrs. Um helgar frum vi systkinin me mmmu og pabba bltr til Reykjavkur heimskn til mmu og afa Melgeri, ar sem Ragna bj samt fjlskyldu sinni. Vi brnin lkum okkur saman og iulega fengum vi a gista. Ekki tti mr verra egar Ragna kom me fjlskylduna sveitasluna lftanesi og Inga, Inglfur og Gugga gistu hj okkur. Samgangur minnkai egar allir voru ornir fullornir en egar g eignaist mn brn frum vi Valli a heimskja Rgnu og Baldur meira. Srstaklega minnist g hversu gaman Andra og Dagnju tti a heimskja au Laugagerisskla. Mamma hafi fari me Dagnju anga einhverju sinni egar hn heimstti au og fannst Dagnju svo gaman. ar var dekra vi hana. Baldur fr me hana sund og hestbak, sem er eitt a skemmtilegasta sem hn gerir. Ragna spilai vi hana og fndrai me henni. au voru eins og afi og amma. Dagn hndist mjg a Rgnu, srstaklega eftir a mamma d. Hn hikai ekkert vi a heimskja Rgnu og Baldur ein, hvort sem var Laugagerisskla ea Borgarnes. g minnist Rgnu sem glarar konu sem alltaf var brosandi og jkv, rtt fyrir a lfi vri ekki alltaf dans rsum. Hn var bl og g og srstaklega bng. Glsileg kona var Ragna og ungleg, bi lkama og sl. a var ekki fyrr en sasta daginn sem g s hana a mr fannst Ragna hafa elst. a var daginn sem barttan var a tapast lngu stri vi illvgan sjkdm. rtt fyrir essa barttu var hn eins og g minnist hennar fr sku alla t. Elsku Baldur, Inga, Gugga, Inglfur, Maja og ra Bjrk, g samhryggist ykkur innilega en veit a gar minningar um Rgnu eiga eftir a fylgja okkur llum um alla framt.

Plna Sveinsdttir.

Margs er a minnast,

Margt er hr a akka.

Gu s lof fyrir lina t.

Margs er a minnast,

Margs er a sakna.

Gu erri tregatrin str

(V.Briem)

 

a eru forrttindi a hafa tt ig a vini gegnum rin, konu sem var me strt hjarta, alltaf tilbin a rtta hjlparhnd og gleja ara me fallegum munum sem gerir sjlf varst listamaur r. Vi hjnin kynntumst Rgnu og Baldri fyrir nokku mrgum rum, gegnum sameiginlegt hugaml sem voru hestar. a voru farnar margar treiar og a var ekki fari af sta nema Ragna og Baldur kmu v var ferin fullkomin v a betri vini var ekki hgt a hugsa sr. a var alltaf gaman hj okkur vi num svo vel saman og svo allar stundirnar sem vi ttum me ykkur hjnum Laugagerisskla, Borgarnesi og Skorradalnum a var miki spila, spjalla og sungi egar vi hittumst og rifjaar voru upp gamlar minningar og voru hestar ofarlega huga. a vri hgt a halda endalaust fram a rifja upp gu minningarnar sem vi ttum me r en vi viljum minnast Rgnu, sem vi kvejum n dag, konu sem hafi svo margt a gefa; krleika, vinskap, glei, hlturinn og ekki sst kraftinn sem hn Ragna hafi oft vri hn mjg veik.Vi erum aldrei bin undir a kveja en fyrirheit Drottins um eilft lf gefa okkur von um endurfundi dr eilfarinnar. En vi kvejum Rgnu kk fyrir samfylgdina og trausta vinttu lfsins vegi. Felum vi hana eim Gui sem gaf henni lfi og bijum gan Gu a styrkja Baldur, brnin, tengdabrn og ara ttingja og vini.

Karl og Emila.

 

 

Ljf og flskvalaus rs er flnu, eftir stranga og langa barttu vi illvgan sjkdm, sem hn bar af stakri hugpri og reisn til efsta dags.

Vi tmamt hrannast upp gar minningar fr umlinum ratugum, ar sem Ragna var brosmild, gefandi og me mjg ga nrveru.

Viljum vi hjn akka rofa trygg, gsku og glei sem fr henni hefur stafa fir fortar, er gengi var af grskuleysi um gleinnar dyr.

Megi minning um mta konu milda sknu og fylgja okkur um komna t.

Vottum Baldri og afkomendum okkar dpstu sam.

Far frii dinsakra eilfar.

Rut og Frigeir.

 

2007-05-05 Margret saksdttir

A heilsast og kvejast er lfsins saga, en a kveja vini sna hinsta sinn er erfitt. Elsku Ragna mn, einhvern veginn finnst mr eins og g hafi alltaf ekkt ykkur Baldur, tt ekki su nema tp tta r fr v a vi hittumst fyrst. a var hausti 1999 a vi Plna, sem var bara fjgurra ra, fluttum Laugargeri og vissum raun ekkert hva bii okkar. Kynni okkar hfust v a tkst a r a gta Plnu mean g var a vinna. En a var svo miklu meira en pssun v a ykkur Baldri eignaist hn nja mmu og njan afa, sem var henni mjg drmtt. Vintta ykkar var mr lka mjg mikils viri, eins og g hef oft sagt ykkur. a er srstakt a ba ltilli torfu eins og samflagi okkar Laugargeri var. Vi stofnuum t.d. matarklbb og hittumst reglulega utan vinnutma. a var frbrt. A vinna me ykkur Baldri var lka einstakt, alltaf tmi til a ra mlin og ef eitthva urfti a gera var aldrei spurning hj ykkur a vera me og taka tt llu, alveg sama hva a var. Eftir a vi fluttum aftur Hverageri voru i okkur alltaf jafn g, eins og egar g fkk hugmynd a setja njan slpall vi hsi, ea egar g urfti a setja upp nja eldhsinnrttingu. mttu i, Baldur var yfirsmiurinn, g handlangarinn og , Ragna mn, sst um a allir fengju ng a bora. Fyrir allt er g ykkur endanlega akklt. haust egar hringdir mig og sagir mr fr veikindum num, sagist vilja segja mr fr essu sjlf. g dist a v af hve miklu hugrekki tkst essum tindum. egar g orai a vi ig sagist vera svo akklt fyrir lfi sem hefir lifa og hversu gan mann, ga fjlskyldu og ga vini ttir a hefir ekki yfir neinu a kvarta. A leiarlokum vil g akka r fyrir allt sem hefur gert fyrir mig og mna og vona a allir englarnir dansi og syngi kringum ig egar ert komin til himna.

Elsku Baldur minn, kletturinn lfi Rgnu, g bi gan Gu a gta n og allrar fjlskyldunnar og veit a gar minningar um Rgnu munu ylja ykkur framtinni.

Margret saksdttir

og fjlskylda.

 

2007-05-23  Sigrur og rmann

g ver a segja eins og er a g erfitt me a tra v a hn Ragna s fallin fr. Fr v a au Baldur fluttu sama stigagang og vi fyrir tpum fimm rum hefur veri gur og mikill samgangur milli okkar.

g b enn eftir a sminn minn hringi og Ragna segi "Sigrur, komdu n upp kaffisopa", en n er hn komin betri heim laus vi jningar sem hn bar me reisn.

au smdarhjn voru samhent og samtaka a hjlpa rum me hva sem var. Ragna var hl og g, gjafmild, gestrisin, glalynd og hreinskilin.

g gti haldi fram a telja upp kosti hennar en lt hr staar numi.

Elsku Baldur og fjlskylda, Gu styrki ykkur ll essum erfiu tmum.

Elsku Ragna, g sakna n svo miki. Vertu Gui falin og blessu s minning n kra vinkona.

Sigrur og rmann

2007-06-20 Sigrur og Bjrn nundarsson

Ragna Sigurardttir vinkona okkar er ltin. v miur vissum vi ekki af v fyrr en nokkru eftir andlti og er v essi kveja sbin. Ragna var ninn vinur okkar hjna um rabil. a var mjg gefandi, a kynnast Rgnu og fjlskyldu hennar, v ar var alltaf gsemi fyrirrmi.

rlgin httuu v svo, a Ragna vann ni me undirrituum lknastofu hr Reykjavk um rabil. au strf vera aldrei fullkku, en Ragna hafi ann drmta eiginleika, a hn gat leyst hvers manns vanda.

Ragna Sigurardttir var ein af eim konum sem eru bi srhlfnar og duglegar. Allir eir mrgu sjklingar sem leituu stofu ar sem vi Ragna unnum saman fru glaari af hennar fundi. Hn hafi ann hfileika a fra flki glei og upprvun. Bi vi flk sem tti vi sjkdma og andleg bgindi a stra.

Vi hjnin og fjlskyldur okkar sakna Rgnu okkar mjg miki. Svo sem a framan greinir var vintta millum okkar fjlskyldu og fjlskyldu Rgnu um langt rabil.

N er harmur ungur kveinn a fjlskyldu Rgnu. Vi samhryggjumst brnum hennar og rum ttmennum essari sorgarstundu.

Vi sendum fjlskyldu Rgnu, eiginmanni hennar og brnum okkar dpstu samarkvejur.

Ragna mn, vi kkum r vinttuna og samstarfi um langt skei. Bijum gan gu a blessa ig og na um alla framt.

Sigrur og Bjrn nundarson.

Barnabarnabrn Rgnu og Baldurs.

i dag 2018-07 eru aug orin 7
I.B. 2015
Minningarsia Ingibjrg rds Sigurardttir tengdadttir
Minningarsida Baldur Sveinsson eiginmaur
ttarsa 1
ttarsida 2